Velkomin(n) til NordLEI

Stuðningur við útgáfu LEI-númera á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndunum

GLEIF-vottaður skráningarumboðsaðili GMEI Utility

95379 umsóknir síðan 2014. Skráðu þig hér
  • Skráðu NordLEI-notandareikning
  • Sæktu um LEI-númer fyrir einn eða fleiri lögaðila
  • Borgaðu samkvæmt pöntunarstaðfestingu
  • Fáðu LEI-númerið í tölvupósti eftir 2-4 virka daga

Um NordLEI

NordLEI er þjónustuveita sem greiðir fyrir skráningu og viðhaldi LEI-kennimerkja á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum. LEI-númer eru notuð í fjármálalöggjöf ESB og annarri alþjóðlegri löggjöf, t.d. EMIR og MiFID II/MiFIR.

NordLEI greiðir fyrir LEI-útgáfu fyrir hönd viðskiptavina sinna í samstarfi við GLEIF-vottaða rekstrarailann GMEI Utility (Global Markets Entity Identifier Utility, sem áður nefndist CICI Utility). NordLEI er eina þjónustuveitan á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum sem hefur fengið GLEIF-vottun sem skráningaraðili rekstraraðila. Samstarfið gerir NordLEI kleift að bjóða viðskiptavinum gilda LEI-skráningu í gegnum vefgátt sína og tryggja þannig skjóta LEI-útgáfu frá stærsta rekstraraðila heims. Með því að vera í beinu sambandi við NordLEI njóta viðskiptavinir ekki einungis skjótrar LEI-afgreiðslu heldur einnig

  • Greiðslu í eigin gjaldmiðli fyrir LEI-skráningu og ársgjald
  • Aðgangs að sérfræðiþekkingu NordLEI hvað varðar tilkynningaskyldu í afleiðuviðskiptum
  • Notendaþjónustu á hverjum stað og aðgang að ítarefni á móðurmálinu
  • Aðgang að sérsniðinni runuvinnslu og afgreiðslu reikninga

Verðið fyrir frumskráningu (þar á meðal meðhöndlun gagna í eitt ár) er 117 Bandaríkjadalir auk viðeigandi virðisaukaskatts fyrir félög sem eru skráð í öllum lögsagnarumdæmum. Núverandi ársgjald er 97 Bandaríkjadalir auk viðeigandi virðisaukaskatts. Frekari upplýsingar um verð má finna á verðsíðunni.

NordLEI, með milligöngu GMEI, fylgir staðlinum ISO 17442, auk regluramma eftirlitsefndar (ROC) GLEIS (Global Legal Entity Identifier System).

Sækja um LEI

Farðu á LEI-skráningarsíðuna til að lesa meira um umsóknir um LEI-númer.

Lesa meira

Hópskráning

Farðu á hópskráningarsíðuna til að lesa meira um hvernig mörg LEI-númer eru skráð samtímis.

Lesa meira

Aðstoð við skráningu

Farðu á stoðskráningarsíðuna til að lesa meira um LEI-skráningar fyrir hönd annarra.

Lesa meira