Verðlagning

Verð NordLEI fyrir upphafsskráninu LEI auðkennis er 90 EUR + VSK. Verð á árlegri endurnýjun (eftir annað árið) er 72 EUR + VSK. Við þóknun NordLEI bætist LEI auðkennisþóknun, 10 EUR (11 USD), sem rennur beint til Stofnunar um heimskennimerki lögaðila (GLEIF), en hún á við hverja LEI umsókn eða árlega endurnýjun. Greiðslur (þ.m.t. GLEIF aukaþóknunina) má greiða í Danmörku (DKK), Noregi (NOK), Svíþjóð (SEK) og FInnlandi/Evrulöndum (EUR) þar sem allar upphæðir og greiðsluleiðbeiningar eru til reiðu fyrir móttakanda staðfestingarinnar.

Upphæðir í öðrum gjaldmiðlum eru gildar sé greitt samstundis, það er ekki síðar en innan 30 daga, en geta breyst fyrir þann tíma að ákvörðun NordLEI ef miklar gengisbreytingar gagnvart Bandaríkjadal eiga sér stað.

Upphafleg skráning með 12 mánaða gildistíma LEI-númers

1 099 SEK
+ 110 SEK *
769 DKK
+ 75 DKK *
1 019 NOK
+ 100 NOK *
90 EUR
+ 10 EUR *
100 USD
+ 11 USD *

*Aukagreiðsla til Stofnunar um heimskennimerki lögaðila er skylda allra sem veita LEI þjónustu

Endurnýjun á gildistíma í 12 mánuði fyrir LEI-númer sem er þegar til

879 SEK
+ 110 SEK *
599 DKK
+ 75 DKK *
819 NOK
+ 100 NOK *
72 EUR
+ 10 EUR *
80 USD
+ 11 USD *

*Aukagreiðsla til Stofnunar um heimskennimerki lögaðila er skylda allra sem veita LEI þjónustu

Upphæðir í öðrum gjaldmiðlum eru háðar breytingum og voru síðast uppfærðar 2019-10-02