Verðlagning

Verð NordLEI fyrir upphafsskráninu LEI auðkennis er 90 EUR + VSK. Verð á árlegri endurnýjun (eftir annað árið) er 72 EUR + VSK. Við þóknun NordLEI bætist LEI auðkennisþóknun, 10 EUR (11 USD), sem rennur beint til Stofnunar um heimskennimerki lögaðila (GLEIF), en hún á við hverja LEI umsókn eða árlega endurnýjun.

Upphafleg skráning með 12 mánaða gildistíma LEI-númers

1 159 SEK
+ 120 SEK *
779 DKK
+ 80 DKK *
1 199 NOK
+ 140 NOK *
90 EUR
+ 10 EUR *
100 USD
+ 11 USD *

*Aukagreiðsla til Stofnunar um heimskennimerki lögaðila er skylda allra sem veita LEI þjónustu

Endurnýjun á gildistíma í 12 mánuði fyrir LEI-númer sem er þegar til

919 SEK
+ 120 SEK *
629 DKK
+ 80 DKK *
899 NOK
+ 140 NOK *
72 EUR
+ 10 EUR *
80 USD
+ 11 USD *

*Aukagreiðsla til Stofnunar um heimskennimerki lögaðila er skylda allra sem veita LEI þjónustu

Upphæðir í öðrum gjaldmiðlum eru háðar breytingum og voru síðast uppfærðar 2020-04-04