Aðrar þjónustur

Ertu með marga lögaðila sem þú vilt sækja um LEI útgáfu fyrir?

Ef svo er, þá er hægt í staðinn fyrir að skrá þá einn í einu í NordLEI vefgáttina, að hlaða niður skráningarskjali fyrir magnskráningu (Excel) og leiðbeiningum um magnskráningu þegar þú ert skráður inn á NordLEI vefgáttina. Við mælum með að nota þetta fyrir umsóknir sem eru fleyri en 10 LEI í einu.

Vinnsla gagna verður síðan meðhöndluð eftir að útfyllt sniðmát er sent í tölvupósti á support@nordlei.org.